Kommentar til 1841
[Forfatterens note i teksten] 1) Þegar Alberti var batnaður áverkinn, héldu vinir hans honum veizlu, ortu þá margir til hans smákvæði og vísur, ein vísan var svona :
L´ islandico scultor! emulo a Fidia!
Moja! dissi l’Invidia,
La greca lnvidia. — Ma Giasone repente
Surse dal freddo avello
E grido: „Chi sia quello,
„Ch’ a morte tragger possa un uomo tale,
„Che, me effigiando, divento immortale?”
Það er á íslenzku (lauslega snúið):
Það mælti Öfund ill með Grikkjum Þú skalt feigur og fjöri týna, er af myndasmið alteins frægur ert og Fidías Íslendíngur! |
Kappinn Jason ur koldum steini reis þá hraustur, og röddu brýndi: „hvorr er svo djarfur að deyða þori „þann er mig fékk myndað? „svo mun hann æ lifa!” |
Sidst opdateret 18.11.2015