Comment on 1841

[Forfatterens note i teksten] 1) Á engu hefir Albert vandað sig eins og á líkneskju Krists; fyrst gjörði hann svo fimm leirmyndir hvorja eptir aðra, að hann braut allar, loks líkaði honum hin sjötta, og varð hann þá svo feginn, að hann kallaði upp og mælti: „nú er jeg búinn að ná því, svona skal það vera!“ Líkneskjan táknar Krist upprisinn, þegar hann birtist lærisveinunum samansöfnuðum og kveður þá með þessum orðum: „friður sé með yður!”

Last updated 18.11.2015