The Thorvaldsens Museum Archives

Comment on 1841

[Forfatterens note i teksten] 2) Frúin átti bróður er Skubart hét, hafði Albert kynnst við hann árið 1804, er hann ferðaðist með Moltke Greifa til Nýborgar á Ítaliu, gjörði hann sér það til heilsubótar, því jafnan hefir loðað við hann kvilli sá, er hann fekk aðkenning af áður hann fór úr Kaupmannahöfn og hefir hann opt ollað honum þunglyndis. Í Nýborg hitti Albert Skúbart þenna og för með honum til Montenero, í grend við Livornó, þar bjó Skúbart og sat Albert hjá honum í miklu yfirlæti til vors 1805.

Last updated 18.11.2015