The Thorvaldsens Museum Archives

Comment on 1841

[Forfatterens note i teksten] 1) Hætt er við því, að lítið mundi hafa orðið úr Alberti, ef hann hefði ílengst í Kaupmannahöfn og ekki farið úr landi; við það kannast hann og sjálfur, er hann telur þann dag, er hann kom til Rómaborgar, merkilegastan allra lífdaga sinna, og svarar hann því jafnan, er menn spyrja hann um afmæli hans, að það muni hann ekki, en hitt viti hann, að hann hafi komið 8da dag Martsmánaðar til Rómaborgar.

Last updated 18.11.2015